Sale!

Veggstjórnstöð fyrir 4 ljós og 4 senur

7.990 kr.9.900 kr.

Zigbee snertirofi sem leyfir þér að stýra (kveikja/slökkva og stýra ljósstyrk) á 4 ljósum/ljósahópum og 4 ljósasenum.

Fellur inn í venjulega rafmagnsdós. Þú tengir ljósdeyfinn einfaldlega með 230V rafmagni og bætir honum við Zigbee kerfið þitt eða notar hann sem stjórnstöð fyrir allt að 30 Zigbee ljós. Stjórnstöðin er Zigbee 3.0 vottuð.

Styður touchlink. Með touchlink tækninni getur þú tengt Zigbee ljósin (Philips Hue, IKEA Tradfri eða sambærilegt) á einfaldan hátt beint við veggstjórnstöðina.

Með Home Assistant hússtjórnunarkerfi getur þú einnig „forritað“ hvern „takka“ fyrir sig og notað veggstjórnstöðina í öðrum tilgangi t.d. að opna/loka bílskúrshurðinni.

Description

Zigbee snertirofi sem leyfir þér að stýra (kveikja/slökkva og stýra ljósstyrk) á 4 ljósum/ljósahópum og 4 ljósasenum.

Fellur inn í venjulega rafmagnsdós. Þú tengir ljósdeyfinn einfaldlega með 230V rafmagni og bætir honum við Zigbee kerfið þitt eða notar hann sem stjórnstöð fyrir allt að 30 Zigbee ljós. Stjórnstöðin er Zigbee 3.0 vottuð.

Styður touchlink. Með touchlink tækninni getur þú tengt Zigbee ljósin (Philips Hue, IKEA Tradfri eða sambærilegt) á einfaldan hátt beint við veggstjórnstöðina.

Með Home Assistant hússtjórnunarkerfi getur þú einnig „forritað“ hvern „takka“ fyrir sig og notað veggstjórnstöðina í öðrum tilgangi t.d. að opna/loka bílskúrshurðinni.

Betri upplýsingar í viðhengi (á ensku) eða í viskubrunninum okkar (á íslensku).

Additional information

Notkunarsvið

Innanhús

Öryggisstaðlar

CE, RoHS, Zigbee 3.0 certified

Litur

Hvítt, Svart

Samskiptatækni

Tengimöguleikar

Lightlink, Touchlink

Orkugjafi

Háspenna – 230V AC

Framleiðandi