Sale!

Sonoff snjallpakki

Original price was: 32.140 kr..Current price is: 30.533 kr..

Með snjallpakkanum frá Sonoff getur þú byrjað á einfaldan og ódýran hátt vegferðina inn í snjallheiminn. Sonoff vörurnar tengjast í gegnum eWeLink sem er vel þekkt og frítt app með breiðan hóp af vörum sem geta tengst appinu. Má þar nefna allar Zigbee vörur eins og dimmera og rofa sem í boði eru á vefsíðu Snjallings og allar Philips Hue, IKEA TRADFRI eða Gledopto ljósaperur. eWeLink appið er afar einfalt í uppsetningu og auðvelt í notkun. eWelink snjalltæki er einnig hægt að stýra í gegnum Google Assistant eða Amazon Alexu.

Category: Tags: , ,

Description

Með snjallpakkanum frá Sonoff getur þú byrjað á einfaldan og ódýran hátt vegferðina inn í snjallheiminn. Sonoff vörurnar tengjast í gegnum eWeLink sem er vel þekkt og frítt app með breiðan hóp af vörum sem geta tengst appinu. Má þar nefna allar Zigbee vörur eins og dimmera og rofa sem í boði eru á vefsíðu Snjallings og allar Philips Hue, IKEA TRADFRI eða Gledopto ljósaperur. eWeLink appið er afar einfalt í uppsetningu og auðvelt í notkun. Ef þú vilt seinna meir fara í stóra bróðurinn Home Assistant með enn fleiri möguleikum þá er það ekkert mál því Home Assistant bíður upp á tengingu við eWeLink (í gegnum Sonoff aðgangsreikninginn). eWelink snjalltæki er einnig hægt að stýra í gegnum Google Assistant eða Amazon Alexu.

Þú getur valið vörurnar í pakkanum og færð þar með 15% afslátt miðað við að versla staka vörur frá Sonoff.

Frí heimsending.

Additional information

Samskiptatækni

,

Tengimöguleikar

eWeLink

Framleiðandi

Notkunarsvið

Innanhús