Dyrasími með myndavél

39.900 kr.

PoE dyrasími með 2MP CMOS myndavél (160 gráða sjónarsviði). Myndavélin er með innbyggt infrarautt ljós fyrir góða nætursjón og til að jafna óæskilegum ljósaaðstæðum.

Dyrasíminn leyfir tengingu við segulhurðalæsingu og þar með getur þú opnað fyrir fólk þó að þú ert ekki heima. Þú getur einnig talað við fólk sem er fyrir utan hjá þér í gegnum símann. Dyrasímanum má stjórna í gegnum iDMSS app sem er fáanlegt fyrir iOS og Android eða í gegnum hússtjórnunarkerfi á borði við Home Assistant (t.d. með Dahua samþættingu). Dyrasíminn býður upp á marga stillingamöguleika í gegnum einfalt vefviðmót. Þar á meðal er hægt að upphlaða hljóðskrám sem virkjast þegar ýtt er á dyrabjölluna.

Aðrir eiginleikar:

 • IK07 innbrota- og IP65 vatnsvörn
 • Myndavél með 1280×720 pixlar upplausn
 • Tengist einnig við hefðbundið dyrasímakerfi
 • Stuðningur fyrir segulhurðalæsingu
 • Stuðningur fyrir víraðan hurðaskynjara
 • Tenging við SIP símkerfi
 • fæst með utanliggjandi (með eða án regnhlífs) eða innbyggðu hýsingu
SKU: N/A Category:

Description

PoE dyrasími með 2MP CMOS myndavél (160 gráða sjónarsviði). Myndavélin er með innbyggt infrarautt ljós fyrir góða nætursjón og til að jafna óæskilegum ljósaaðstæðum.

Dyrasíminn leyfir tengingu við segulhurðalæsingu og þar með getur þú opnað fyrir fólk þó að þú ert ekki heima. Þú getur einnig talað við fólk sem er fyrir utan hjá þér í gegnum símann. Dyrasímanum má stjórna í gegnum iDMSS app sem er fáanlegt fyrir iOS og Android eða í gegnum hússtjórnunarkerfi á borði við Home Assistant (t.d. með Dahua samþættingu). Dyrasíminn býður upp á marga stillingamöguleika í gegnum einfalt vefviðmót. Þar á meðal er hægt að upphlaða hljóðskrám sem virkjast þegar ýtt er á dyrabjölluna.

Allar aðgerðir eru einnig hægt að framkvæma í gegnum skipunum á innra netinu og þess vegna er ríkur stuðningur við önnur hússtjórnunarkerfi á borði við Home Assistant. Þá er einnig hægt að fara skrefi lengur og fara í andlitsgreiningu. Nánar um það má lesa í viskubrunninum okkar.

Aðrir eiginleikar:

 • IK07 innbrota- og IP65 vatnsvörn
 • Myndavél með 1280×720 pixlar upplausn
 • Tengist einnig við hefðbundið dyrasímakerfi
 • Stuðningur fyrir segulhurðalæsingu
 • Stuðningur fyrir víraðan hurðaskynjara
 • Tenging við SIP símkerfi
 • fæst með utanliggjandi (með eða án regnhlífs) eða innbyggðu hýsingu

Additional information

Öryggisstaðlar

CE

Notkunarsvið

Utanhús

Samskiptatækni

,

Tengimöguleikar

iDMSS

Festingarmáti

Innfellt, Utanáliggjandi, Útanáliggjandi með regnhlíf

Framleiðandi

Votrýmisvottun

IP 65

Spennufæðing

,

Skynjari

,

Orkunotkun (W)

<12W