Í tilefni af svörtum fössara og stafrænum mánudegi verður hægt að kaupa einstakar vörutegundir á miklum afslætti hjá okkur.

Tilboðin gilda frá 20.11.23 til og með 27.11.23. Nægur tími til að gefa sér tíma að skoða og taka skynsama ákvörðun um góð kaup. Afsláttur verður veittur með notkun afsláttarmiðans sem verður að slá inn í lok pöntunarferilsins.


Allar vörur frá Sonoff eru með 20% afslætti með notkun afsláttarmiðans

SONOFF20


Allar aðrar vörur eru með 15% afslætti (gildir ekki fyrir vörur á útsölu, sérpantanir og með öðrum afsláttarmiðum).

Notið afsláttarkóðann:

SNJALLINGUR15