Shelly

Shelly vörurnar eru einstaklega hagkvæmir í verði og hafa margar nýtanlegar eiginleikar. Öll Shelly tækin gangi yfir WiFi merkið sem gerir það auðvelt að bæta þeim við á öll heimilin þar sem WiFi merkið er nú þegar til staðar.
Shelly tækin koma með inbyggðum vefþjón sem gerir það hægt að stjórna og stilla tækin í gegnum venjulegan vefvafra.
Aðrar kostir eru:
– mælir orkunotkun
– lítið að stærð. Hægt að setja fyrir aftan rofadós eða tengil
– hægt er að stilla tækið þannig að t.d.það getur slökkt á sér eftir ákveðinn tíma, stilla eftir sólarstöðu eða jafnvel að stýra önnur WiFi tengt tæki beint
– Shelly er að bjóða upp á eigin skýjaþjónustu. Þannig að hægt er að stjórna þeim hvaðan sem er
– stýður samskipti í gegnum MQTT

Showing all 2 results