Google

Google er eitt af tölvurisanum á markaðnum. Upphaf velgengi Google byggðist á þróun vefleitarvél sem er ennþá langmest notað í dag af notendunum út um allan heim.
En síðan þá hefur Google líka verið leiðandi í þróun af allskonar rafrænum þjónustum á borð við tölvusamskeyti, dagtal, skjölunarvinnsla, gagna – og myndageymsla.
En Google hefur líka þróað aðrar vefþjónustur eins og korta- og leiðsögukerfi og öflugt mynd- og textagreining. Ekki síst hefur Google verið einn fremstur í röð snjallvæðingu bæði með snjalltækin (NEST) en líka með raddstýringu tækja.

Showing all 2 results